eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Full af gleði
Full af gleði,
Guð, þig við lofum,
kongung dýrðar,
kom og sjá:
Hjörtun ljúkast upp í lofsöng,
lífsins konung tignað fá!
Vík burt allri synd og sorgum,
sendu myrkur efans frá.
Þú sem lífsins gleði gefur
gefðu okkur ljós,
gefðu okkur ljós,
Ó, gefðu okkur ljós þér frá.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
17. október 2023
Joyful, joyful
Joyful, Joyful
Lord, we adore Thee
God of glory
Lord of love
Hearts unfold like flowers before Thee
Hail Thee as the sun above
Melt the clouds of sin and sadness
Drive the dark of doubt away
Giver of immortal gladness
Fill us with the light
Fill us with the light
Oh, fill us with the light of day