Fær okkur frið á jörð

Fær okkur frið á jörð
þann frið lát mér byrja hjá.
Fær okkur frið á jörð
sem fyllir upp hverja þrá.
Því Guð elskar alla,
öll hans börn á jörð.
Látum fordóma falla
í fullri sáttargjörð.

Þinn friður fylli mig
svo fagnað ég geti nú.
Í hverju skrefi skal
ég skuldbinda mig í trú:
Ég lifi‘ í friði,
ég leiti‘ að griði
hvern dag, um eilíf ár!
Fær okkur frið á jörð
þann frið lát mér byrja hjá.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
28. ágúst 2016

Let there be peace on earth

Let There Be Peace on Earth
and let it begin with me.
Let There Be Peace on Earth,
the peace that was meant to be!
With God as our Father,
brothers all are we.
Let me walk with my brother
in perfect harmony.

Let peace begin with me.
Let this be the moment now.
With ev'ry step I take,
let this be my solemn vow;
To take each moment
and live each moment
in peace eternally!
Let there be peace on earth
and let it begin with me!


Jill Jackson and Sy Miller