Líf mitt byggi ég

Verðugur allra söngva er syngjum við,
söngva er streyma fram, veita okkur frið.
Verðugur allra orða er lofa þig!
Við erum þín.

Jesús, þitt nafn, er æðst þessum heimi í.
Einn þú mig getur frelsað og gefið líf.
Verðugur allra orða er lofa þig!
Við erum þín. Já, við erum þín.

Helgur, enginn er þér líkur,
enginn jafn þér ríkur,
leyf mér líta öll þín undur.
Sýn mér sjálfan þig
og sjálfur fylltu mig
svo elski alla þá sem þú mér sýnir.

Verðugur allra söngva er syngjum við,
söngva er streyma fram, veita okkur frið.
Verðugur allra orða er lofa þig!
Við erum þín.

Jesús, þitt nafn, er æðst þessum heimi í
Einn þú mig getur frelsað og gefið líf.
Verður ert allra orða er lofa þig!
Við erum þín. Já, við erum þín.

Helgur, enginn er þér líkur,
enginn jafn þér ríkur,
leyf mér líta öll þín undur.
Sýn mér sjálfan þig
og sjálfur fylltu mig
svo elski alla þá sem þú mér sýnir.

Líf mitt byggi ég á þinni ást
Hún örugg reynist öllum
Á þig einan set ég allt mitt traust
og ekkert fær mig bugað.

Helgur, enginn er þér líkur,
enginn jafn þér ríkur,
leyf mér líta öll þín undur.
Sýn mér sjálfan þig
og sjálfur fylltu mig
svo elski alla þá sem þú mér sýnir.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi.
4. júlí 2018

Build my life

Worthy of every song we could ever sing
Worthy of all the praise we could ever bring
Worthy of every breath we could ever breathe
We live for You .

Jesus, the name above every other name
Jesus, the only one who could ever save
Worthy of every breath we could ever breathe
We live for You. Oh, We live for You .

Holy, there is no one like You
There is none beside You
Open up my eyes in wonder
Show me who You are
And fill me with Your heart
And lead me in Your love to those around me .

Worthy of every song we could ever sing
Worthy of all the praise we could ever bring
Worthy of every breath we could ever breathe
We live for You. Oh, We live for You .

Jesus, the name above every other name
Jesus, the only one who could ever save
Worthy of every breath we could ever breathe
We live for You. Oh, We live for You .

Holy, there is no one like You
There is none beside You
Open up my eyes in wonder
Show me who You are
And fill me with Your heart
And lead me in Your love to those around me .

I will build my life upon Your love
It is a firm foundation
I will put my trust in You alone
And I will not be shaken .

Holy, there is no one like You
There is none beside You
Open up my eyes in wonder
Show me who You are
And fill me with Your heart
And lead me in Your love to those around me

Pat Barrett, Kirby Kaple, Matt Redman, Brett Younker and Karl Martin (Housefires)