Ekki gráta, elsku barn

Árla morguns var það í byrjun vikunnar
þá vel ég heyrði er engill sagði: Hvern sérðu þar?
Jesús er ei hér, hann er upprisinn á ný.
þá ég aftur heyrði það, mig nefndi röddin hlý:


Ekki gráta, elsku barn!
Ekki gráta, elsku barn!
Innra með þér æ ég dvel,
öll þín tár ég þerra vel.
Geri einsemd vart við sig
er ég nær og styrki þig.
Upp ég lyfti ávallt þér
ef þú leyfir mér.

Ég trúi á Guðs son er sigraði gröf
og sjálfur aðeins hann gefi björgun að gjöf.
Einn dag mig kallaði og bauð mér kærleik sinn
Því kalli gleymi ei, hans boðskapur er minn:

Ekki gráta, elsku barn!
Ekki gráta, elsku barn!
Innra með þér æ ég dvel,
öll þín tár ég þerra vel.
Geri einsemd vart við sig
er ég nær og styrki þig.
Upp ég lyfti ávallt þér
ef þú leyfir mér.

Ekki gráta, elsku barn!
Ekki gráta, elsku barn!
Innra með þér æ ég dvel,
öll þín tár ég þerra vel.
Geri einsemd vart við sig
er ég nær og styrki þig.
Upp ég lyfti ávallt þér
ef þú leyfir mér.

Árla morguns var það í byrjun vikunnar
þá víst minn Drottinn sagði: Leita hjá mér huggunar.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
4. mars 2017.

Don‘t you cry!

Early in the morning the first day of the week
I heard the voice of an angle saying: Who do you see.
Jesus is not here, he is risen from the dead
Then I heard my masters voice, he called my name and said:

Don‘t you cry!
Don‘t you cry
In your heart I‘ll always stay
Let me wipe your tears away
When you feel so all alone
I‘ll be there to make you strong
I will always carry you
If you want me to.

Yes, I belive in him who conquered the grave
and I blelive that he has the power to save
one day he called my name and set my spirit free
I never will forget the words he said to me:

Don‘t you cry!
Don‘t you cry
In your heart I‘ll always stay
Let me wipe your tears away
When you feel so all alone
I‘ll be there to make you strong
I will always carry you
If you want me to.

Don‘t you cry!
Don‘t you cry
In your heart I‘ll always stay
Let me wipe your tears away
When you feel so all alone
I‘ll be there to make you strong
I will always carry you
If you want me to.

Early in the morning the first day of the week
I heard the voice of my master saying: Mary, don‘t you weap.

Tore W Aas (Oslo Gospel Choir)