Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur. 

Opinb. Jóh. 4,8b

Verður ert þú, Drottinn vor og Guð, að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn, því að þú hefur skapað alla hluti, og fyrir þinn vilja urðu þeir til og voru skapaðir. 

Opinb. Jóh. 4,11

Maklegt er lambið hið slátraða að fá máttinn og ríkdóminn, visku og kraft, heiður og dýrð og lofgjörð

Opinb. Jóh. 5,12

Lamb Guðs

Hallelúja, hallelúja,
því að Drottinn Guð alvaldur er!
Hallelúja, hallelúja,
því að Drottinn Guð alvaldur er!
Hallelúja!

Heilagur, heilagur ert þú Drottinn Guð allsherjar!
Verðugt er Guðs lamb!
Verðugt er Guðs lamb!
Þú ert heilagur; heilagur ert þú Drottinn Guð allsherjar!
Verðugt er Guðs lamb!
Verðugt er Guðs lamb!
Amen.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi Október 2004.

Agnus Dei

alleluia, alleluia
For the lord God almighty reigns
Alleluia, alleluia
For the lord God almighty reigns
Alleluia

Holy, holy are you lord God almighty
Worthy is the lamb
Worthy is the lamb
You are holy, holy are you lord God almighty
Worthy is the lamb
Worthy is the lamb
Amen

Michael W Smith