Yndi ég hef

Yndi ég hef þínu lögmáli af
ég það íhuga dag og nótt.
Gef mér ég sé eins og gróðursett tré
grundvallað í þér.

Sæll er maður sá
er gengur vegi Guðs á.
Sæll er maður sá.

Rennandi lækjunum líkist þitt orð
teyga lát í mig líf frá þér
Gef mér ég sé eins og gróðursett tré
er góðan ávöxt ber.

Lát mig ei visna né villast frá þér
ætíð vernda mig illu frá.
Gef mér ég sé ávallt Guð minn í þér,
gæt mín hvert sem fer.


Guðlaugur Gunnarsson
febrúar 1994.

I will delight (Blessed)

I will delight in the law of the Lord,
I will meditade day and night.
then like a tree firmly planted I’ll be
grounded in your word

Blessed is the one
who follows the way of the Lord
Blessed is the one.

Maranatha Singers: Praise 15

By Walt Harrah and John A. Schreiner