eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Lof sé þér, Guð
Lof sé þér, Guð, þú gafst mér allt,
þú gafst þinn eigin son.
Bú hjá mér nú, í hjarta mér
og huga fyll gleði’ og von.
og huga fyll gleði’ og von.
og huga og hjarta fyll gleði’ og von.
Gleð þig í dag, syng Guði dýrð,
lát gleði ríkja’ á jörð.
Um dal og völl og fögur fjöll
við flytjum (öll) þakkargjörð,
við flytjum (öll) þakkargjörð,
við flytjum (öll) Guði þakkargjörð.
Lát enga synd né sorg þig hrjá,
er slævi veg þinn heim.
Hans bróðurgjöf er blessun rík,
hann ber þig örmum tveim.
hann ber þig örmum tveim.
hann ber þig sterkum örmum tveim.
Ríki hans vex um víða jörð
og veitir líkn og náð.
Við sjáum dýrð og Drottins mátt
og dásemd elsku hans
og dásemd elsku hans
og dásemd ríkrar elsku hans.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi, 30.10.2004
Joy to the world
Joy to the world, the Lord is come!
Let earth receive her King;
Let every heart prepare Him room,
And Heaven and nature sing,
And Heaven and nature sing,
And Heaven, and Heaven, and nature sing.
Joy to the world, the Savior reigns!
Let men their songs employ;
While fields and floods, rocks, hills and plains
Repeat the sounding joy,
Repeat the sounding joy,
Repeat, repeat, the sounding joy.
No more let sins and sorrows grow,
Nor thorns infest the ground;
He comes to make His blessings flow
Far as the curse is found,
Far as the curse is found,
Far as, far as, the curse is found.
He rules the world with truth and grace,
And makes the nations prove
The glories of His righteousness,
And wonders of His love,
And wonders of His love,
And wonders, wonders, of His love.
Words: Isaac Watts,
Music: Arr. from GF Handel by
Lowell Mason, 1792-1872 Tune: ANTIOCH