Snýn mér þig, Guð

Vers 1:

Móse fór upp á fjallið,

beið þess að færir þú hjá.

Andlit hans huldi þar hönd þín

Svo lífi héldi við návist þá.


Og allur Ísrael ljóma þinn litu

og sá ljómi um aldir skín.

Þú mér býður þig að sjá og leita þín.


Viðlag:

Sýn mér þig sjálfan,

Sýn mér þig, Guð.

Ég bið: Styrk mig og styð

svo geti staðið þér, Guð minn, hjá.

Sýn mér þig sjálfan,

Þinn sigurmátt og náð, (þinn sigur og náð)

Þá til enda held ég út,

megi ég auglit þitt sjá.



Vers 2:

Davíð vissi og vænti meir

en að (þú) værir örkinni nærri

Í jötu lagður var lausnarinn,

var þá lýðnum ei fjærri.


Og allur Ísrael ljóma þinn litu

og sá ljómi um aldir skín.

Þú mér býður þig að sjá og leita þín


Viðlag:

Sýn mér þig sjálfan,

Sýn mér þig, Guð.

Ég bið: Styrk mig og styð

svo geti staðið þér, Guð minn, hjá.

Sýn mér þig sjálfan,

Þinn sigurmátt og náð,

Þá til enda held ég út,

megi ég auglit þitt sjá.



Guðlaugur Gunnarsson þýddi

13. janúar 2025

Show me your face


Vers 1:

Moses stood on a mountain

Waiting for You to pass by

You put Your hand over his face

So in Your presence he wouldn't die

 

[Pre-Chorus]

And all of Israel saw the glory

And it shines down through the age

Now You've called me to boldly seek Your face

 

[Chorus]

Show me Your face, Lord

Show me Your face

And then gird up my legs

That I might stand in this holy place

Show me Your face, Lord

Your power and Your grace, Your power and grace

I would make it to the end

If I can just see Your face

 

[Verse 2]

David knew there was something more

Than the ark of Your presencе

In a manger, Messiah was born

Among kings and peasants

 

[Pre-Chorus]

All of Israеl saw the glory

And it shines down through the age

Now You've called us to boldly seek Your face

 

[Chorus]

Show me Your face, Lord

Show me Your face

And then gird up my legs

That I might stand in this holy place

Show me Your face, Lord

Your power and Your grace, Your power and grace

I will make it to the end

If I can just see Your face


Don Potter