eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Þín ást til mín
Þú fyrirgafst mér er sjálfur varstu svikinn,
í sátt ég tekinn, - þú sakfelldur.
Eilíft líf ég hef, þinn andi býr nú í mér,
því upp þú reist frá dauða’ og gröf.
(endurtekið tvisvar)
Viðlag:
Þín ást til mín er undraverð:
Þitt eigið líf mitt greiddi verð.
Þín ást er sönn, þú elskar mig!
Ávallt vil ég heiðra þig!
Já, allt mitt líf ég lofa þig!
Þú fyrirgafst mér er sjálfur varstu svikinn
í sátt ég tekinn, - þú sakfelldur.
Eilíft líf ég hef, þinn andi býr nú í mér,
því upp þú reist frá dauða’ og gröf.
(Viðlag sungið tvisvar)
(Brú)
Þig ég tigna!
Jesús, þig ég heiðra!
(Endurtekið tvisvar sinnum)
(Viðlag sungið tvisvar)
(Brú endurtekin tvisvar sinnum)
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
15. ágúst 2009.
Amazing love
I’m forgiven because You were forsaken,
I’m accepted, You were condemned.
I am alive and well, Your spirit is within me,
Because You died and rose again.
(Repeat x2)
(Chorus)
Amazing love, How can it be
That You, my King, would die for me?
Amazing love, I know it’s true.
It’s my joy to honor You,
In all I do, I honor You.
I’m forgiven because You were forsaken,
I’m accepted, You were condemned.
I am alive and well, Your spirit is within me,
Because You died and rose again.
(Repeat chorus x2)
You are my King
Jesus You are my King
(Repeat x4)
(Repeat chorus x2)
You are my King
(Repeat x8)
Song writer/composer: Billy James Foote