Velkominn

Velkominn til okkar hér!
Velkominn í huga minn og hjarta!
Þrá þín er að þitt fólk syngi lofsöng þér til dýrðar,
svo við tignum þig
og við lofum þig
og við felum okkur þér á vald í söng.

Sköpun þín ber vitni þinni dýrð
og heimurinn ber vitni´ um hátign þína.
Yndi þitt er að fá lofsöng fluttan þér til dýrðar
svo við felum okkur þér á vald í söng.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,

10. ágúst 1997.

Welcome into this place

Chorus
Welcome into this place,
welcome into this broken vessel.
You desire to abide
in the praises of Your people;
so we lift our hands,
and we lift our hearts,
as we offer up this praise unto Your name.

Verse
Creation declares Your glory
and the universe declares Your majesty;
yet You choose to abide
in the praises of Your people,
so we offer up this praise unto Your name.

Söngur og lag eftir Orlando Jaurez