eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Er ég bið
Þegar söng minn syng ég
sál mín leitar þín,
lýk upp hjarta’ og huga,
heyrist þá bænin mín?
Bæn mín fram er borin
brotin orð um grið
vonir brugðust og vinasambönd,
veittu mér líkn og frið!
Guð minn, ó, gef mér
geti ég elskað þig!
Barn þitt er ég og ég þrái
að finna ást í faðmi þínum!
Ég þakka Guð minn þér
að þú gafst lífið mér
eilíft líf og frið í hjarta
Þú vekur von á ný,
nú víkja sorgarský,
er ég til þín bið
- um blessun þína og grið.
Þegar syng ég söng minn,
sál mín leitar þín,
lýk upp hjarta af löngun til þín,
líttu í náð til mín
Guð minn, ó, gef mér
geti ég elskað þig!
Barn þitt er ég og ég þrái
að finna ást í faðmi þínum!
Ég þakka Guð minn þér
að þú gafst lífið mér
eilíft líf og frið í hjarta
Þú vekur von á ný,
nú víkja sorgarský,
er ég til þín bið. [x2]
Þökk sér þér, þú sem frelsar mig, Jesús,
Þér ég þakka, þú ert mér allt!
Þökk sér þér, þú sem frelsar mig, Jesús,
Þér ég þakka, þú ert mér allt!
Ég þakka Guð minn þér
að þú gafst lífið mér
eilíft líf og frið í hjarta
Þú vekur von á ný,
nú víkja sorgarský,
er ég til þín bið [x2]
- um blessun þína og grið.
Þökk sér þér, þökk sé þér!
Þökk sér þér, þökk sé þér!
Guðlaugur Gunnarsson, 12. mars 2013
Lag: Óskar Einarsson
As I pray
When I sing unto you
longing for you, God,
opening my heart, Lord,
do you then sense my thought?
Words of prayer I bring you,
will my heartache cease?
Hopes are gone and my friendships broken.
Heal me and give me peace!
My God, oh help me
I want to feel your love.
I’m your child and I am longing
for your embrace, my loving father.
I give you all my praise
for giving me your grace
everlasting peace you gave me.
Renew my hope in you,
I know you’ll see me through
as I pray to you
- your blessing will be true.
Still I keep on singing
searching for you, Lord,
I desire to know your mercy,
fill me with peace, o God.
My God, oh help me
I want to feel your love.
I’m your child and I am longing
for your embrace, my loving father.
I give you all my praise
for giving me your grace
everlasting peace you gave me.
Renew my hope in you,
I know you’ll see me through
as I pray to you. [x2]
Praise to you, savior of my soul, Jesus.
Thank you, Jesus, I love you Lord!
Praise to you, savior of my soul, Jesus.
Thank you, Jesus, I love you Lord!
I give you all my praise
for giving me your grace
everlasting peace you gave me.
Renew my hope in you,
I know you’ll see me through
as I pray to you [x2]
- your blessing will be true.
Praise to you! Praise to you!
Praise to you! Praise to you!
Guðlaugur Gunnarsson, 12. mars 2013