eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Mission’s flame
Let worship be the fuel for mission’s flame
We’re going with a passion for Your name
We’re going for we care about Your praise
Send us out
Let worship be the heart of mission’s aim
To see the nations recognize Your fame
Til every tribe and tongue voices Your praise
Send us out.
You should be the praise of every tongue, Jesus
You should be the joy of every heart
But (un)til the fullness of Your kingdom comes
Until that final revelation dawns
Send us out
Let worship be the fuel for mission’s flame
We’re going with a passion for Your name
We’re going for we care about Your praise
Send us out
You should be the praise of every tongue, Jesus
You should be the joy of every heart
But (un)til the fullness of Your kingdom comes
Until that final revelation dawns
Send us out
Every tribe, every tongue
Every creature in the heavens and the earth
Every heart, every soul
Will sing Your praise, will sing Your praise
Every note, every strain
Every melody will be for You alone
Every harmony that flows from every tongue
We’ll sing Your praise, we’ll sing Your praise
We’ll sing Your praise, we’ll sing Your praise
You should be the praise of every tongue, Jesus
You should be the joy of every heart
You should be the praise of every tongue, Jesus
You should be the joy of every heart
But until the fullness of Your kingdom comes
Until that final revelation dawns
Send us out
Let worship be the fuel for mission’s flame
We’re going with a passion for Your name
We’re going for we care about Your praise
Send us out
Matt Redman
Trúboðseldur
Lát tilbeiðsluna glæða trúboðseld.
Með trúareldmóð hlýðinn út ég held
því söngur dýrðar þinnar svellur mér.
Sendu mig!
Lát tilbeiðsluna marka trúboðsmið
svo mátt þinn allar þjóðir kannist við
uns sérhver þjóð og tunga syngi’ um þig
sendu mig!
Þig tigna ætti tunga hver á jörð, - Jesús,
þér tjá þá gleði’ er á þín barnahjörð.
En þar til ríki þitt fullkomnað er
uns þú í dýrð ert öllum opinber:
Sendu mig!
Lát tilbeiðsluna glæða trúboðseld.
Með trúareldmóð hlýðinn út ég held
því söngur dýrðar þinnar svellur mér.
Sendu mig!
Þig tigna ætti tunga hver á jörð, Jesús,
þér tjá þá gleði’ er á þín barnahjörð.
En þar til ríki þitt fullkomnað er
uns þú í dýrð ert öllum opinber:
Sendu mig!
Sérhver þjóð, sérhvert mál,
Sérhver vera hér á jörð og himnum á,
hjarta hvert, sérhver sál,
þér syngi lof, þér syngi lof!
Sérhver tónn, hljómur hver,
hvert eitt lag þá sungið sé til heiðurs þér,
hver einn samhljómur er syngur tunga hver,
þér syngi lof, þér syngi lof,
þér syngi lof, þér syngi lof!
Þig tigna ætti tunga hver á jörð, Jesús,
þér tjá þá gleði’ er á þín barnahjörð.
Þig tigna ætti tunga hver á jörð, Jesús,
þér tjá þá gleði’ er á þín barnahjörð.
En þar til ríki þitt fullkomnað er
uns þú í dýrð ert öllum opinber
Sendu mig! (x8)
Lát tilbeiðsluna glæða trúboðseld.
Með trúareldmóð hlýðinn út ég held
því söngur dýrðar þinnar svellur mér.
Sendu mig! (x4)
Guðlaugur Gunnarsson þýddi, 7.11.2005.