Ég á trú!

Nú er örvænting svo algeng
er ótti‘ og vafi fyllir hug
Engan betri á ég grundvöll:
Ég á trú, ég á trú.
Kynslóð okkar er svo brotin
Þótt allt sé dimmt, þú gefur sjón
Aðeins getur eitt mig frelsað:
Ég á trú, ég á trú.

Ég á trú á Guð sem föður
Ég á trú á Jesú Krist
Ég á trú á helgan anda
hann sem gefur mér nýtt líf
Já, ég trúi‘ að hann dó á krossi
Já, ég trúi‘ að hann dauðann vann
Já, ég trúi‘ að hann reis frá dauðum
og hann kemur brátt á ný, ég á trú.

Því sé mín trú ei bara söngur
sé hún meir en orðin tóm!
Þótt sæki að mér eymd og freisting
ég á trú, ég á trú!

Ég á trú á Guð sem föður
Ég á trú á Jesú Krist
Ég á trú á helgan anda
hann sem gefur mér nýtt líf
Já, ég trúi‘ að hann dó á krossi
Já, ég trúi‘ að hann dauðann vann
Já, ég trúi‘ að hann reis frá dauðum
og hann kemur brátt á ný!

Týndir finnast enn, dauðir rísa upp!
Meðal okkar hér elskan taki völd!
Ef við segjum frá, Guð frelsar menn
Ég á trú, ég á trú.
Máttur heljar engan sigur á.
Því að opnað hefur Guð mér leið
Aldrei bregst þín ást, það eitt ég veit,
ég á trú, ég á trú!

Ég á trú á Guð sem föður
Ég á trú á Jesú Krist
Ég á trú á helgan anda
hann sem gefur mér nýtt líf
Já, ég trúi‘ að hann dó á krossi
Já, ég trúi‘ að hann dauðann vann
Já, ég trúi‘ að hann reis frá dauðum
og hann kemur brátt,
hann kemur brátt á ný!
hann kemur brátt á ný!
Ég á trú!
Ég á trú!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
18.maí.2014.

We Believe

In this time of desperation
When all we know is doubt and fear
There is only one foundation
We believe, we believe
In this broken generation
When all is dark, You help us see
There is only one salvation
We believe, we believe

We believe in God the Father
We believe in Jesus Christ
We believe in the Holy Spirit
And He's given us new life
We believe in the crucifixion
We believe that He conquered death
We believe in the resurrection
And He's comin' back again, we believe

So, let our faith be more than anthems
Greater than the songs we sing
And in our weakness and temptations
We believe, we believe!

We believe in God the Father!
We believe in Jesus Christ!
We believe in the Holy Spirit!
And He's given us new life!
We believe in the crucifixion!
We believe that He conquered death!
We believe in the resurrection!
And He's comin' back again!

Let the lost be found and the dead be raised!
In the here and now, let love invade!
Let the church live loud our God will save
We believe, we believe!
And the gates of hell will not prevail!
For the power of God, has torn the veil!
Now we know Your love will never fail!
We believe, we believe!

We believe in God the Father
We believe in Jesus Christ
We believe in the Holy Spirit
And He's given us new life!
We believe in the crucifixion!
We believe that He conquered death!
We believe in the resurrection!
And He's comin' back,
He's comin' back again!
He's comin' back again!
We believe!
We believe

Travis Ryan, Richie Fike, Matt Hooper