Gefðu' okkur sjón

Gefðu’ okkur, Drottinn, sjón að við sjáum,
sýndu’ okkur Jesú, svo nálægð hans finnum.
Láttu’ okkur heyra hljóða rödd þína.
Gefðu’ okkur, Drottinn, sjón að við sjáum.

Gefðu’ okkur, Drottinn, brennandi hjörtu
tendruð af Jesú, fyllt af hans kærleik.
Láttu’ okkur lifa og þjóna hvert öðru,
Gefðu’ okkur, Drottinn, brennandi hjörtu.

Guðlaugur Gunnarsson
Október 1998

Open our eyes, Lord

Open our eyes, Lord
We want to see Jesus.
To reach out and touch him
And say that we love him
Open our ears, Lord
And help us to listen
Open our eyes, Lord
We want to see Jesus

1976, Maranatha! Music
Words and Music by Robert Cull