Ég lofa þig

Á Golgata í draumi dvel,
þar dó Guðs son mín björg frá hel.
Ég sárin sé á höndum hans
er hangir Guð á krossi manns.

Hans þjakað lík með þrútna brá,
í þögn var myrk hans gröfin þá.
Messías lá þar eftir einn,
þar yfir veltur þungur steinn.

Ég lofa þig, þú minn Lausnari,
Ég lofa þig að eilífu!
Um gjörvöll ár gefinn heiður hár,
Ó Guð, minn Drottinn Guð.

Við þriðja dag um dagrenning
af dauða son Guðs upprisinn
Ó, dauði, hvar er stingur þinn?
Við hyllum þig, ó Jesús minn!

Ég lofa þig, þú minn Lausnari,
Ég lofa þig að eilífu!
Um gjörvöll ár gefinn heiður hár,
Ó Guð, minn Drottinn Guð.

Hann aftur snýr með englum brátt
og allir sjá þá leiftur klárt.
Þá upp ég rís með engla her,
hans andlit eitt mitt auga sér.

Ég lofa þig, þú minn Lausnari,
Ég lofa þig að eilífu!
Um gjörvöll ár gefinn heiður hár,
Ó Guð, minn Drottinn Guð.

Ég lofa þig, þú minn Lausnari,
Ég lofa þig að eilífu!
Um gjörvöll ár gefinn heiður hár,
Ó Guð, minn Drottinn Guð.
Ó Guð, minn Drottinn Guð.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
22. janúar 2020

I prais the name

I cast my mind to Calvary
Where Jesus bled and died for me.
I see His wounds, His hands, His feet.
My Savior on that cursed tree

His body bound and drenched in tears
They laid Him down in Joseph's tomb.
The entrance sealed by heavy stone
Messiah still and all alone

O praise the name of the Lord our God
O praise His name forever more
For endless days we will sing Your praise
Oh Lord, oh Lord our God

Then on the third at break of dawn,
The Son of heaven rose again.
O trampled death where is your sting?
The angels roar for Christ the King

O praise the name of the Lord our God
O praise His name forever more
For endless days we will sing Your praise
Oh Lord, oh Lord our God

He shall return in robes of white,
The blazing Son shall pierce the night.
And I will rise among the saints,
My gaze transfixed on Jesus' face

O praise the name of the Lord our God
O praise His name forever more
For endless days we will sing Your praise
Oh Lord, oh Lord our God

O praise the name of the Lord our God
O praise His name forever more
For endless days we will sing Your praise
Oh Lord, oh Lord our God
Oh Lord, oh Lord our God

Hillsong worship
Songwriters: Dean Ussher / Marty Sampson / Benjamin Hastings