eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Einu sinni á jólum
Einu sinni’ á jólum órafjarri’ í Betlehem
ólétt var þá María, ekkert rúm var handa þeim.
En Jósef sá þar fjárhús, þar sem frumburð sinn hún bar.
Einu sinni’ á jólum Jesús Kristur fæddur var.
Einu sinni á jólum óhrein jata notuð var.
Engin var þar Konungshöll, aðeins hey í sængurstað,
hans tignarklæði lúin föt en ljómi kórónan.
Einu sinni’ á jólum órafjarri ‘ í Betlehem.
[Kór:]
Og allur heimur fagna tók því fæddur loksins var
sá frelsari sem lofað var, það rættist einmitt þar.
Þessa gleðifregn um fæðing hans svo fljótt um heiminn bar.
Einu sinni á jólum Jesús Kristur fæddur var.
[Kór endurtekinn]
Einu sinni’ á jólum austan frá bar vitringa
og eðalgull og reykelsi og myrru báru fram.
Og fjarhirðar þá komu’ og færðu lotning Drottni þeim.
Einu sinni’ á jólum órafjarri’ í Betlehem.
[Kór]
Einu sinni’ á jólum órafjarri’ í Betlehem.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
24. október 2014.
Once upon a Christmas
Once upon a Christmas far away in Bethlehem
Mary being great with child had no place to lie down.
So Joseph found a stable in which Mary had her child.
Once upon a Christmas was the birth of Jesus Christ.
Once upon a Christmas in a manger far away,
a King was born, his palace was a manger filled with hay.
His royal robes were swaddling cloths, a halo was His crown.
Once upon a Christmas away in Bethlehem.
[Kór:]
And all the world rejoiced because the King was born, at last.
A Savior had been promised, now it had come to pass.
And the joyful news that He was born spread quickly far and wide,
Once upon a Christmas was the birth of Jesus Christ.
[Kór endurtekinn]
Once upon a Christmas from the Far East, wise men came,
with gold and myrrh and frankincense to praise the newborn King.
Shepherds left their flocks and came to see and worship Him.
Once upon a Christmas away in Bethlehem.
[Kór]
Once upon a Christmas far away in Bethlehem.