Jólatilbeiðsla

Hallelúja, hallelúja!
Kristur, heimsins frelsari
fæddur er!
Hallelúja, hallelúja!
Nafn þitt heiðrum hæst á jörð,
Hallelúja
x2

Frá himins kór við heyrum söng
um hátign Guðs og konungsins
Ó helga nótt og hátíð blíð, hallelúja!
Frá himins kór við heyrum söng
um hátign Guðs og konungsins
Ó helga nótt og hátíð blíð, hallelúja!

Hallelúja, hallelúja!
Kristur, heimsins frelsari
fæddur er!
Hallelúja, hallelúja!
Nafn þitt heiðrum hæst á jörð,
Hallelúja!

Nafn þitt heiðrum hæst á jörð,
Hallelúja!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
7. desember 2016

A Christmas Alleluia

Alleluia, alleluia
Christ, the Savior of the world
He has come!
Alleluia, alleluia
To the highest name of all
Alleluia!
x2

The heavens roar, the angels sing
All glory to our God and King!
O night divine forever more, alleluia!
The heavens roar, the angels sing
All glory to our God and King!
O night divine forever more, alleluia!

Alleluia, alleluia
Christ, the Savior of the world
He has come!
Alleluia, alleluia
To the highest name of all
Alleluia!

You’re the Highest name of all
Alleluia!

Chris Tomlin