eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Mín sanna von
Guðs son, mín sanna von,
ég segi’ í dag og alla tíð.
Já, Guðs son, mín sanna von
um alla tíð.
Ég lotning fyllist er ég fæ að nálgast Guð,
því fólgin eru’ í honum lífsins rök.
Hann sefað getur brim og veðrabál.
Sú fórnin fullkomna
er lífsins uppspretta.
Guðs son, mín sanna von,
ég segi’ í dag og alla tíð.
Já, Guðs son, mín sanna von
um alla tíð.
Með hverri sólarupprás eykst hans undranáð
til allra syndara með brotna sál
og flytur lækning, fyrirgefningu.
Sá er hann trúir á
mun eignast frið í sál.
Já, Guðs son, mín sanna von,
ég segi’ í dag og alla tíð.
Já, Guðs son, mín sanna von
um alla tíð.
Guðs son, Guðs son, mín sanna von,
ég segi’ í dag og alla tíð.
Já, Guðs son, mín sanna von.
Guðs son, mín sanna von,
ég segi’ í dag og alla tíð.
Já, Guðs son, (Guðs son) mín sanna von
um alla tíð.
Guðs son, mín sanna von,
Mín von á traustu bjargi’ er byggð,
með blóði Jesú er hún tryggð.
Guðs son, mín sanna von,
Ég elska þig, Jesús.
Guðs son, mín sanna von,
Minn sterki klettur Kristur er,
því komi flóð ei sandur ber.
Guðs son, mín sanna von.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
30. júlí 2013.
My hope
My hope... is in the Lord
From this time on and evermore.
Oh my hope Is in the Lord
forevermore.
I stand in awe within the presence of the Lord.
in Whom the wisdom of the ages lies.
For whom the raging of the seas subsides.
The living sacrifice,
the only source of life.
My hope... is in the Lord
From this time on and evermore.
Oh my hope Is in the Lord
forevermore.
His tender mercies come with every rising sun.
To meet the sinner in his brokenness.
To offer healing and forgiveness.
And those who trust in Him
Will find their hearts at rest.
Yes, My hope... is in the Lord
From this time on and evermore.
Oh my hope Is in the Lord
forevermore.
My Hope, My hope... is in the Lord
From this time on and evermore.
Oh my hope Is in the Lord
My hope... is in the Lord
From this time on and evermore.
Oh my hope (my hope) Is in the Lord
forevermore.
My hope is in the Lord
My hope is built on nothing less
Than Jesus' blood and righteousness
My hope is in the Lord
Oh how i love Jesus
My hope is in the Lord
On Christ, the solid rock, I stand;
All other ground is sinking sand.
(fading) My hope is in the Lord
Anne Barbour