eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Þér einum
Já, allt sem andað fær þig lofi!
Og öll þín sköpun kær þig heiðri!
Jörð og himinn, haf og sær, þig blessa.
mitt hjarta játning fær þér þessa:
Viðlag:
Ást mín þér einum ber.
Þú elsku verður ert!
Fyr’ öll þín gæskuverk
hið minnsta’ er get ég gert
að lifa er - svo líki þér -
sá lofsöngur þér einum ber.
Að lækna mig með ást þú ert fús.
Mig elskar himni frá, ó, Jesús.
Og um eilífð þennan söng við syngjum,
hann saman einni raust þér flytjum:
Ást mín þér einum ber.
Þú elsku verður ert!
Fyr’ öll þín gæskuverk
hið minnsta’ er get ég gert
að lifa er - svo líki þér -
sá lofsöngur þér einum ber.
Ást mín þér einum ber.
Þú elsku verður ert!
Fyr’ öll þín gæskuverk
hið minnsta’ er get ég gert
að lifa er - svo líki þér -
sá lofsöngur þér einum ber.
Minn lofsöngur þér einum ber.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
9.7.2006.
My Father's Heart
1. Let everything that breaths, praise you.
The earth the sky the sea, praise you.
Just as nature shows to us your blessing,
soon I find my heart confessing.
[Chorus:]
My love is not my own,
it all belongs to you.
And after all you’ve done
the least that I can do,
Is live my live, in every part,
Only to please my fathers heart.
2. Love is all you need to heal us.
Flowing from the heavens Jesus.
And with one voice we’ll sing together
And this will be our song, forever.
My love is not my own,
it all belongs to you.
And after all you’ve done
the least that I can do,
Is live my live, in every part,
Only to please my fathers heart.
My love is not my own,
it all belongs to you.
And after all you’ve done
the least that I can do,
Is live my live, in every part,
Only to please my fathers heart.
Only to please my fathers heart.
Rachael Lampa
Album Live for You (2000)