Nafnið skráð á himni

Sál mín syndum fjötruð kom og fékk
fyrirgefning Guðs og hans frið.
Ókeypis var náðin, - og ég veit
að hann stendur orð sín við.

Kór:
Enn eitt nafnið skráð er nýtt á himni,
nafnið mitt,
já, nafnið mitt!
Heyrið engla syngja með í söngnum
að syndari kom heim.
Því enn eitt nafnið skráð er nýtt á himni,
nafnið mitt,
já, nafnið mitt!
Synd mín fyrirgefin,
set ég stefnu‘ á himinn,
sveima þarf ei meir.

Auðmjúkur við krossinn kraup ég þá,
kveið að reiði Guðs myndi sjá.
Þegar upp laukst himinn eitt ég sá
að mitt nafn var þar á skrá.

Bókin frá því segir: „Sýkn af náð!“
Sæla fyllti mitt sálarlíf
Fyrirgefning á ég. Enn er skráð
að í Jesú á ég líf.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
2. mars 2016

A New Name in Glory

1 I was once a sinner, but I came
Pardon to receive from my Lord.
This was freely given, and I found
That He always kept His word.


Chorus:
There's a new name Written down in glory,
And it's mine,
oh yes, it's mine!
And the white-robed Angels sing the story,
"A sinner has come home."
For there's a new name written down in glory,
And it's mine,
oh yes, it's mine!
With my sins forgiven
I am bound for heaven,
Nevermore to roam.


2 I was humbly kneeling at the cross,
Fearing naught but God's angry frown,
When the heavens opened and I saw
That my name was written down.


3 In the Book 'tis written, "Saved by grace."
Oh the joy that came to my soul!
Now I am forgiven, and I know
By the blood I am made whole.

C.Austin Miles, 1910