Ætíð syng ég um elsku þína!

Sem á er streymir stöðugt fram
þín streymir ást, ó Guð, til mín.
Ég þrái’ að opna hjarta mitt
svo andi þinn mér gefi líf.
Ég fagna yfir fresli og von,
vil flytja þér mitt hjartans lof
því ég vil ætíð syngja’ um
hve þú heitt mig elskar.

Ætíð syng ég um elsku þína!
Ætíð syng ég um elsku þína!

Ó, ég gæti dansað,
og dýrkað einan þig!
Er fyrirgefning finna þeir
fagnar maður hver,
fagnar eins og ber!

Guðlaugur Gunnarsson þýddi febrúar 2001

I could sing of your love forever

Over the mountains and the seas,
your river runs with love for me
and I will open up my heart
and let the healer set me free.
I’m happy to be in the truth,
and I will daily lift my hands
for I will always sing of
when your love came down, yeah.

:,:I could sing of your love forever
I could sing of your love forever:,:
Oh, I feel like dancing,
its foolishness, I know.
But when the world has seen the light
they will dance with joy
like we’re dancing now.

Martin Smith