Þig ég heiðra

Þig ég heiðra (þig ég heiðra)
af hjarta míns þrá (af hjarta míns þrá)
Þig ég lofa (þig ég lofa)
af lífi og sál. (lífi’ og sál)

Þín ég leita (Þín ég leita)
líf mitt þér ber (líf mitt þér ber)
Þér ég fylgi (þér ég fylgi)
fús hvert sem er (hvert sem er)

Þig ég tigna nú og tilbið!
Til þín syng ég lofsöng minn!
Einan þig ég þrái’ að tigna!
Aðeins þú ert verður lofsöngs míns!

Lúta vil ég (lúta vil ég)
Því lotning þér ber (lotning þér ber)
Þjóna vil ég (þjóna vil ég)
og vígja mig þér (vígjast þér)

Þig ég lít nú (þig ég lít nú)
með þakklætisgjörð (með þakklætisgjörð)
Þér ég treysti (þér ég treysti)
Þér einum á jörð. (einum á jörð)



Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
júlí 2001

I will worship

I will worship (I will worship)
with all of my heart (with all of my heart)
I will praise you (I will praise you)
with all of my strenth (all my strength)

I will seek you (I will seek you)
all of my days (all of my days)
I willl follow (I will follow)
all of your ways (all your ways)

I will give you all my worship
I will give you all my praise
you alone I long to worship
You alone are worthy of my praise

I will bow down (I will bow down)
hail you as king (hail you as king
I will serve you (I vill serve you
give you everythin (everything)

I will lift up (I will lift up)
my eyes to your throne (my eyes to your thorne)
I will trust you (I will trust you)
I will trust you alone (trust you alone)

David Ruis (lag og texti)