eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Vertu góður. Aldrei í
aumum hópi vertu.
Hertu kroppinn, fitu flý,
furðu þreyttur sértu.
aftur á bak:
Sértu þreyttur furðu flý
fitukroppinn
hertu.
Vertu hópi aumum í,
aldrei góður vertu.
Guðlaugur Gunnarsson
á heilsudögum, september 2005.