Guð sönginn mér gaf

[Viðlag x2]
Guð sönginn mér gaf.
Sungið get ég hann ævina út:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim.
Komum og hyllum nú hann
Hefjum upp lofsönginn þann:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim!

Hans ást mér yfir vakir
því hún aldrei dvína mun.
Á Kristi‘ er byggð mín bjargföst trú.
Er týndur var og villtur
og vont mig huldi myrkur
hann brátt mig fann
og breytti nótt í dag.

[Viðlag]
Guð sönginn mér gaf.
Sungið get ég hann ævina út:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim.
Komum og hyllum nú hann
Hefjum upp lofsönginn þann:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim!

Hann er upphaf lífs og endir,
allt frá honum komið er,
Almáttugur faðir sem okkur ber
Hátign, vald og virðing,
voldugur er Drottinn!
Og himnarnir bera
honum lof og dýrð!

[Brú x2]
Fagna frelsi hans
og fel þig á hans vald!
Syngdu söng til hans
Sigurvegarans!

[Viðlag a:]
Guð sönginn mér gaf.
Sungið get ég hann ævina út:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim.

[Viðlag x2]
Guð sönginn mér gaf.
Sungið get ég hann ævina út:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim.
Komum og hyllum nú hann
Hefjum upp lofsönginn þann:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim!

[Viðlag a:]
Guð sönginn mér gaf.
Sungið get ég hann ævina út:
Jesús ljósið er, sem lýsir upp heim.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
24. mars 2014.

God gave me a song

Viðlag:
God gave me a song
I will sing for the rest of my life:
Jesus is the light, the light of the world!
Come let us celebrate Him.
Lift up your voices and sing:
Jesus is the light, the light of the world!

His love is everlasting.
It will never fade away.
On Christ the solid rock, I stand.
With darkness all around me.
When no one else could find me.
He came my way,
And turned my night to day.

Viðlag:
God gave me a song
I will sing for the rest of my life:
Jesus is the light, the light of the world!
Come let us celebrate Him.
Lift up your voices and sing:
Jesus is the light, the light of the world!

He is Alpha and Omega;
The beginning and the end.
Everlasting Father, the Great I Am.
Holy, holy, holy.
Is our God almighty.
All Heaven declares
The glory of His name.

Brú:
Celebrate the King.
Put all your trust in Him.
Celebrate the King.
Lift your voice and sing.

Viðlag:
God gave me a song,
I will sing for the rest of my life
Jesus is the light, the light of the world!

God gave me a song
I will sing for the rest of my life:
Jesus is the light, the light of the world!
Come let us celebrate Him.
Lift up your voices and sing:
Jesus is the light, the light of the world!

God gave me a song,
I will sing for the rest of my life
Jesus is the light, the light of the world!

Tore W. Aas