eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Volduga náð
Volduga náð, ég verðskulda ekki þig,
vinsemd Guðs fyrir mig
svo frelsi ég fæ.
Volduga náð, mig leiðir um lífsins stig,
laugar af syndum mig
í gleymskunnar sæ.
Viðlag:
Og allt sem ég hef ég afhendi þér,
þú sem elskar mig, frelsar og leiðir.
Volduga ást, sem dugðir gegn dauðanum,
dómi Guðs veltir um
og fyrirgafst mér.
Volduga ást, sem leysir og læknar enn,
líf fyrir alla menn,
svo frjáls ég nú er.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
17. júní 2012
Wonderful Grace
Wonderful Grace that gives what I don’t deserve
Pays me what Christ has earned
and lets me go free.
Wonderful grace that gives me the time to change
washes away the stain
that once covered me.
Viðlag:
And all that I have I lay at the feet
of the wonderful saviour who loves me.
Wonderful love that held in the face of death
Breathed, in it’s greatest breath
forgiveness for me
Wonderful love who’s power can break every chain
Giving us live again
setting us free.
viðlag x3
And all that I have I lay at the feet
of the wonderful saviour who loves me.
John Pantry
Nótur: