Hjá mér

Ég þrái faðmlag þitt
þennan dag sem æ.
Þig, faðir, fæ ég hitt
ég finn þinn ástarblæ.

Sýn mér, faðir,
ó, sýn mér sjálfan þig!
Því náð þína þarf ég.
í þögn ég krýp og bið.

Ég finn að nálægð þín er hjá mér nú,
Návist þín mig fyllir þinni fegurð.
Sælu finn ég er mig snertir þú.
Sjálfan mig fel ég algjörlega þinni ást.

Já, alls staðar þú ert,
einn ég hvergi fer.
Mér segir: „Þú ert minn!“
svo megum þekkjast vel.

Kæri faðir,
nú ég fell á kné og bið.

Ég finn að nálægð þín er hjá mér nú,
Návist þín mig fyllir þinni fegurð.
Sælu finn ég er mig snertir þú.
Sjálfan mig fel ég algjörlega þinni ást.

Nú ég fel mig þinni náð.
Nú ég fel mig þeim sem fékk minn dóm afmáð.

Ég finn að nálægð þín er hjá mér nú,
Návist þín mig fyllir þinni fegurð.
Sælu finn ég er mig snertir þú.
Sjálfan mig fel ég algjörlega þinni ást.

Ég finn að nálægð þín er hjá mér nú,
Návist þín mig fyllir þinni fegurð.
Sælu finn ég er mig snertir þú.
Sjálfan mig fel ég algjörlega þinni ást.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi, 26/6/2011

Here with me

I long for your embrace
Every single day
To meet you in this place
And see you face to face

Will you show me?
Reveal yourself to me
Because of your mercy
I fall down on my knees

And I can feel your presence here with me
Suddenly I'm lost within your beauty
Caught up in the wonder of your touch
Here in this moment I surrender to your love

You're everywhere I go
I am not alone
You call me as your own
To know you and be known

You are holy
And I fall down on my knees

And I can feel your presence here with me
Suddenly I'm lost within your beauty
Caught up in the wonder of your touch
Here in this moment I surrender to your love

I surrender to your grace
I surrender to the one who took my place

And I can feel your presence here with me
Suddenly I'm lost within your beauty
Caught up in the wonder of your touch
Here in this moment I surrender to your love

And I can feel your presence here with me
Suddenly I'm lost within your beauty
Caught up in the wonder of your touch
Here in this moment I surrender to your love

(MercyMe)
Written and composed by the band, as well as Peter Kipely, Dan Muckala and Brad Russell