Imela - Ég þakka

Er ég undrast elsku þína
að þín ást er ný hvern dag
er mér ljóst að ekkert hef ég til unnið
svo að elsku þína verðskuldi ég.
Miskunn þína vil ég þakka
og að þinnar náðar nýt.
Vegna þess að þinni úthelltir ást
syng ég einlægt þennan lofsöng til þín.

Imela, Imela (Ég þakka! Ég þakka!)
Okaka, Onyekeruwa
(Máttur þinn allt hefur skapað!)
Imela, Imela (Ég þakka! Ég þakka!)
Eze mo (Drottinn minn)

Hver er ég, að lofi nafn þitt?
Hver er ég, að tigni þig?
Fyrir blóð þitt er ég orðinn þitt barn
með frjálsan aðgang þínu hásæti að.

Nálgast þig ég ekki mátti,
aldrei syngja sönginn þinn,
en sú fórn á krossi‘ er fært hefur þú
gaf mér frelsi til að lofsyngja nú.

Imela, Imela / Ég þakka! Ég þakka!
Okaka, Onyekeruwa / Máttur þinn allt hefur skapað!
Imela, Imela / Ég þakka! Ég þakka!
Eze mo / Drottinn minn! x2

Onyedikagi? / Hver er líkur þér?
Ekene diri gi / Dýrð þér einum ber!
Onye ne mema / Þú algóður ert!
Onyedikagi? / Hver er líkur þér?
Ekene diri gi / Dýrð þér einum ber!
Onye nagworia / Þú læknaðir mig!

Imela, Imela / Ég þakka! Ég þakka!
Okaka, Onyekeruwa / Máttur þinn allt hefur skapað!
Imela, Imela / Ég þakka! Ég þakka!
Eze mo X2 / Drottinn minn! x2


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
4. september 2017

Imela - Thank you!

When I think upon Your goodness
and Your faithfulness each day
I'm convinced it's not because I am worthy
to receive the kind of love that You give
But I'm grateful for Your mercy
and I'm grateful for Your grace
And because of how You've poured out your Yourself
I have come to sing this song out in praise

Imela, Imela (Thank You! Thank You!)
Okaka, Onyekeruwa
(Great and Might creator of the world)
Imela, Imela (Thank You! Thank You!)
Eze mo (My King)

Who am I to sing Your praises?
Who am I to worship You?
Its Your blood that makes the difference in me
And made a way to enter into Your throne

I could not come near Your presence
I could never sing Your song
But the sacrifice on Calvary's tree
is the reason I can cry out today

Imela, Imela
Okaka, Onyekeruwa
Imela, Imela
Eze mo X2

Onyedikagi (Who is like You?)
Ekene diri gi (All Glory belongs to You)
Onye ne mema (He who does good)
Onyedikagi (Who is like You?)
Ekene diri gi (All Glory belongs to You)
Onye nagworia (Mighty Healer) X5

Imela, Imela
Okaka, Onyekeruwa
Imela, Imela
Eze mo X2

Nathaniel Bassey


"Imela" þýðir „Takk“ á Nígeríska málinu Igbo.