Lít í trú

Til þín ber ég boðskap Guðs, Hallelúja!

og boðskap þann þú heyrir nú.

Í hans orði skýrt er skráð, Hallelúja!

að við skulum til hans líta’ í trú.

 

Viðlag:

    Lít í trú, líf eingast þú./  Já, líttu nú,

    Lít til Jesú þér til lílfs  /Krists í trú/

    Í hans orði skýrt er skráð, Hallelúja!

    að við skulum til hans líta’ í trú.

 

Kærleiksrík ég boðin ber, Hallelúja

Um blessun Guðs, ó vinur minn.  

Heilög orðin himni frá, Hallelúja!

Jesús hefur sagt það satt, ég finn.

 

Líf þér eilíft boðið er, Hallelúja

Þú eignast frið á lífsins stig.

Ef þú játar Jesú nafn, Hallelúja!

Lít til Jesú, hann einn frelsar þig.

 

Leyf mér játa hvernig ég, Hallelúja!

til Jesú kom og lækning hlaut.

Traust er setti son Guðs á, Hallelúja!

mín sál varð frjáls, ég friðar naut..

 

 

Guðlaugur Gunnarsson þýddi

  1. mars 2025

Look and live

1 I’ve a message from the Lord, Hallelujah!
The message unto you I’ll give.
’Tis recorded in His Word, Hallelujah!
It is only that you “look and live.”


Refrain:
“Look and live,” my brother, live.
Look to Jesus now and live.
’Tis recorded in His Word, Hallelujah!
It is only that you “look and live.”


2 I’ve a message full of love, Hallelujah!
A message, O my friend, for you.
’Tis a message from above, Hallelujah!
Jesus said it, and I know ’tis true. [Refrain]


3 Life is offered unto you. Hallelujah!
Eternal life your soul shall have
If you’ll only look to Him. Hallelujah!
Look to Jesus, who alone can save. [Refrain]


4 I will tell you how I came, Hallelujah!
To Jesus when He made me whole:
’Twas believing on His name, Hallelujah!
I trusted and He saved my soul. [Refrain]

 

Lag og texti: William Augustine Ogden (1841-1897)