eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Öllum
Öllum þeim sem taka vildu við honum,
gaf hann rétt til að verða Guðs börn,
Öllum þeim sem taka vildu við honum,
gaf hann rétt til að verða Guðs börn,
já, öllum þeim sem trúa´á hans nafn.
Og þeir eru endurfæddir,
ekki af blóði né holds vilja,
né af vilja nokkurs manns,
heldur getnir Guði af.
Og orðið varð hold og hann bjó meðal okkar
og hans dýrð við sáum öll
og hann var fylltur náð og sannleika,
af náð og sannleika.
Eins og því af misgjörð Adams,
leiddi dauða fyrir alla,
þannig allir fyrir aðeins einn
geta eignast eilíft líf.
Því Jesús Guðs sonur tók á sig okkar syndir
til að allir menn á jörð
geti hlotið af Guðs náð og sannleika,
af náð og sannleika.
Lag og texti: Peter Sandwall.
Íslenskur texti: Guðlaugur Gunnarsson
haustið 1981
Åt alla
Men åt alla dem som tog emot honom
gav han rätt att bli Guds barn.
Men åt alla dem som tog emot honom
gav han rätt att bli Guds barn,
ja, åt alla dem som tror på hans namn