eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Hér í nálægð heilags Drottins
Hér í nálægð heilags Drottins
Herra lífsins,
friðar Guðs,
sorgir hverfa,
hjörtu læknast,
hér í návist konungsins.
Í Guðs návist, er við nálgumst Jesú
hinn þreytti hlýtur hvíld í sál
og hjörtun lækning fá.
Í Guðs návist, er við nálgumst Jesú,
við njótum þess að vera, Guð, þér hjá.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi 1998
In the Presence of Jehova
In the presence of Jehovah,
God Almighty, Prince of Peace;
Troubles vanish, hearts are mended
In the presence of the King.
In his presence, in his holy presence
the weary can find perfect rest
and broken are restored.
In his presence, in his holy presence
there's nothing like the presence of the Lord.
Author: Geron Davis