eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Gleðirík, gleðirík
:/:Gleðirík, gleðirík göngum við nú fram
og helgum Drottni hjarta' okkar og hug,
Gleðirík, gleðirík göngum við nú fram
og gleðjumst yfir nærveru Guðs :/:
Guð hann sagðist dvelja í lofsöngvum alls lýðs síns
og Hann leitar fólks sem vill tilbiðja 'ann í anda' og sannleika
Er við lyftum höndum upp,
lofgjörð er vörum á.
Við syngjum og dönsum og dýrkum einan Guð.
Gleðirík ...
Hallelúja! Hallelúja!
Við nálgumst þig Drottinn með gleðisöng
Hallelúja! Hallelúja!
Við helgum Drottni hjarta' okkar og hug.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
Október 1999
Joyfully, joyfully
Joyfully, joyfully, we are going up
To dedicate our hearts to the Lord
Joyfully, joyfully, we are going up
We come into His presence with joy
God has said, "He'd dwell
In the praises of His people"
He is seeking those who'll
Worship Him in spirit and in truth
With our hands lifted up
And our mouths filled with praise
With singing and dancing
And joy we celebrate
Hallelujah, hallelujah
We enter His presence with joy, joy, joy
Hallelujah, hallelujah
We dedicate our hearts to the Lord
SONGWRITERS
RONALD KEITH KENOLY