eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Um jól
Holdi klæddur kærleikur,
kynnti engla lofsöngur.
Fjármenn krupu, fætt er barn
er frelsað getur hvert mannsbarn.
Blessað okkur barn er fætt,
borin tign hans eilíf ætt.
Um jól, um jól,
Kom og sjá Guðs undur stór.
Um jól, um jól,
er syngur kærleikssögu kór
um ljós þessa heims, lífgjafa minn.
um jól.
Sonur Guðs og sonur manns.
sagt var orðið skaparans.
Kom að deyja, kom með líf,
Kristur eilíf er mín hlíf,
Raunir leysir, læknar sár,
Lof og dýrð um eilíf ár.
Um jól, um jól,
Kom og sjá Guðs undur stór.
Um jól, um jól,
er syngur kærleikssögu kór
um ljós þessa heims, lífgjafa minn.
um jól.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
4. október 2016
Noel
Love incarnate, love divine
Star and angels gave the sign
Bow to babe on bended knee
The Savior of humanity
Unto us a Child is born
He shall reign forevermore
Noel, Noel
Come and see what God has done
Noel, Noel
The story of amazing love!
The light of the world, given for us
Noel
Son of God and Son of man
There before the world began
Born to suffer, born to save
Born to raise us from the grave
Christ the everlasting Lord
He shall reign forevermore
Noel, Noel
Come and see what God has done
Noel, Noel
The story of amazing love!
The light of the world, given for us
Noel
Chris Tomlin