eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Þú segir
Á mig sækja raddir og þær segja‘ annað en ég vil
allar lygar saman tjá mér að ég dugi ekki til
Er ég meira‘ enn summa allra sigra‘ og þess sem miður fer?
Guð, minntu mig á aftur svo ég muni hver í raun ég er.
Þú segir: Elskað barn,
þó finni ég það ei .
Þú segir: Þú ert sterk,
en mér finnst ég svo veik.
Þú segir: Ég þig ber
er sjálfa skortir allt.
Er engan á ég að
þú segir ég sé þín.
Ég trúi því,
ég trúi því
er segir þú um mig,
ég trúi því!
Það eina sem nú skiptir máli er hvað hugsar þú um mig.
Í þér ég finn hvers virði‘ eg er, í þér - að ég dýrmæt er.
Þú segir: Elskað barn,
þó finni ég það ei.
þú segir: ....
Allt, sem á ég, kem ég með og legg það í faðminn þinn
Þú átt öll mín mistök, Guð, og þú átt einnig sigurinn.
Þú segir: Elskað barn,
þó finn ég það ei,
þú segir: ....
Ég trúi því,
Ég trúi því,
er segir þú um mig
ég trúi því.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
2. nóvember 2018
You say
I keep fighting voices in my mind that say I’m not enough
Every single lie that tells me I will never measure up
Am I more than just the sum of every high and every low
Remind me once again just who I am, because I need to know
You say I am loved
When I can’t feel a thing
You say I am strong
When I think I am weak
and You say I am held
When I am falling short
When I don’t belong
You say I am Yours
And I believe
I believe
What You say of me
I believe
The only thing that matters now is everything You think of me
In You I find my worth, in You I find my identity
You say I am loved
When I can’t feel a thing
You say ...
Taking all I have and now I’m laying it at Your feet
You have every failure, God, and You’ll have every victory
You say I am loved
When I can’t feel a thing
You say ...
Oh, I believe
Yes, I believe
What You say of me
Oh, I believe
Lauren Daigle