Fögnum og gleðjumst í dag

Fögnum og gleðjumst í dag
flytjum nú lofgjörðarlag
því að brúðkaup lambsis boðað er
og hans brúður verður til reiðu.

Hallelúja, því að Guð er mikill og ríkir enn! x4

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
janúar 2002.

Let us rejoice and be glad

Let us rejoice and be glad
Giving the glory to Him
For the marriage of the Lamb has come
And His bride has made herself ready

Hallelujah! For the Lord, our God
The Almighty reigns
Hallelujah! For the Lord, our God
The Almighty reigns


Lag og texti: Gerrit Hansen
(Hosanna! Music)