Ég gleðst yfir þér

Ó Guð, minn Guð, ég gleðst yfir þér
að gafstu sátt og syndalausn mér.
Og nú ég syng mitt lofgjörðarlag
og lofa þig, minn Jesús, hvern dag.

Lof sé þér sungið í dag.
Lof! Sál mín styrkist við það.
Lof gefur gleðinni líf
og Guð minn ég syng
mína söngva til þín.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
15.10.1998

Joy in my heart

Söngurinn: Joy in my heart
af plötunni Holy Ground með Brooklyn Tabernacle Choir, lag # 3