eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Lof sé þér sungið í dag
Ó, Guð, minn Guð, ég gleðst yfir þér
að gafstu sátt og syndalausn mér.
Og nú ég syng mitt lofgjörðarlag
og lofa þig, minn Jesús, hvern dag.
Lof sé þér sungið í dag!
Sál mín styrkist við það.
Lof gefur gleðinni líf
og Guð minn, ég syng mína söngva til þín.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
23/4/2009
There's joy in my heart today
There's joy there's joy in my heart today
For all my sins have been washed away
And now I have a new song to sing
Of praises unto Jesus the King x2
Joy is the song that I sing
Joy yes His joy is my strength
Joy keeps on flooding my soul
And that's why I sing everywhere that I go