Þetta er gospelsöngur frá Suður-Afríku saminn 1985 af Fini de Gersigny. "Jabulani" er orð í Zúlú máli og þýðir "fagna".

Jabulani Afrika

Jesús, lækning og von okkar landi gef
Drottinn, máttug er hönd þín sem mætt ég hef

Syng af gleði, Afríka,
því sjálfur Guð vill koma til hjálpar
Syng af gleði, Afríka,
því sjálfur Guð vill koma til hjálpar þér.
Jabulani, Jabulani Africa! (endurtekið)
Jabulani, Jabulani Africa! (endurtekið)

Jabulani, Jabulani Africa! (endurtekið)
Jabulani, Jabulani Africa! (endurtekið)

Jesús, svölun við þorsta er sótt til þín.
Drottinn veit hvers ég þarfnast og vitjar mín.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi, Október 2001.

Jabulani Africa

Jesus, life and hope to heal our land
Saviour, reaching out with your mighty hand

Sing for joy, O Africa,
The Lord your God is Risen upon you
Sing for joy, O Africa,
The Lord your God is risen upon you now
Jabulani, Jabulani Africa! (echo)
Jabulani, Jabulani Africa! (echo)

Jabulani, Jabulani Africa! (echo)
Jabulani, Jabulani Africa! (echo)

Jesus, river of life to our thirsty land.
Saviour, meeting our needs from your mighty hand


Fini De Gersigny 1985