Ég vil koma og krjúpa

Ég vil koma og krjúpa við fætur þér Jesús
Þar sem kærleika finn ég og frið.
Það er ekkert, - það er enginn, - sem jafnast á við þig
Yndi mitt er að lofa þig, ó Guð.

Þú ríkir himnum á og þú ræður á jörðu
Jesús ég kem til að krjúpa hjá þér
Ó hve ég þrái að tilbiðja þig
Þar sem gleði mín fullkomin er.

Ég vil koma og krjúpa við fætur þér Jesús
Þar sem kærleika finn ég og frið.
Það er ekkert, - það er enginn, - sem jafnast á við þig
Yndi mitt er að lofa þig, ó Guð.

Það er ekkert, - það er enginn, - sem jafnast á við þig
Yndi mitt er að lofa þig,
Yndi mitt er að lofa þig,
Yndi mitt er að lofa þig, ó Guð.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
30. október 1999.

I will come and bow down

I will come and bow down at Your feet Lord Jesus
In Your presence is fullness of joy
There is nothing, there is no one, who compares with You
I take pleasure in worshiping You Lord

Heaven is your throne and the earth is your footstool
Jesus I come to bow down at your feet
Oh, how I long just to worship before you
In your presence my joy is complete.

I will come and bow down at Your feet Lord Jesus
In Your presence is fullness of joy
There is nothing, there is no one, who compares with You
I take pleasure in worshiping You Lord

There is nothing, there is no one, who compares with You
I take pleasure in worshiping
I take pleasure in worshiping
I take pleasure in worshiping You Lord

Martin J. Nystrom