eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Aldrei slepptu mér!
Leita mín,
laða mig æ nær þér.
Sýn mér - hvað mettar hjarta þitt.
Vektu mig,
uns vitund mín er orðin hrein
og hjartað brennur heitt.
Brú1:
Þú vel mig þekkir
þú veist um hjartans þrá
Öruggt skjól í örmum þínum sæll ég á.
Viðlag:
Elsku Drottinn, El Shaddai!
Almáttugur Drottinn ertu!
Vegsama ég vil þig einan,
vinur hjarta míns.
Sigra þína syng ég um,
segi öllum hve þú elskar
og hve gott þig er að þekkja.
Aldrei slepptu mér!
Finndu mig
og fylltu hjarta’ og sál.
Ég sé til yndis einum þér.
Aðeins þér (já þér)
ég allt mitt líf og hjarta gef,
því enginn er sem þú!
Brú1:
Þú vel mig þekkir
þú veist um hjartans þrá
Öruggt skjól í örmum þínum sæll ég á.
Viðlag:
Elsku Drottinn, El Shaddai!
Almáttugur Drottinn ertu!
Vegsama þig vil ég gjarnan,
vinur hjarta míns.
Sigra þína syng ég um
segi öllum hve þú elskar
og hve gott þig er að þekkja.
Aldrei slepptu mér!
Brú2:
Ást til þín, einlæg trú,
ætíð veita þína ró
Í tilgangi þínum
trygg er framtíð mín.
Viðlag:
Elsku Drottinn, El Shaddai!
Almáttugur Drottinn ertu!
Vegsama þig vil ég gjarnan,
vinur hjarta míns.
Sigra þína syng ég um
segi öllum hve þú elskar
og hve gott þig er að þekkja.
Aldrei slepptu mér!
:,:Aldrei, aldrei slepptu mér
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
24. ágúst 2012.
Never let me go
Search for me,
draw me closer to You,
Reveal Your secret heart’s desire
Stir me up
until the gift in me is pure
An all consuming fire.
Brú1:
You alwas know me,
You always hear my cry.
In the shelter of Your arms I’m satisfied.
Viðlag:
Lord Jehova, El Shaddai!
Yes, You are the Lord Almighty!
How I love to sing Your praises
Lover of my soul.
I will sing about Your fame,
thell the world about your greatness.
And how sweet it is to know you,
Never let me go.
Look for me
with all Your heart and soul. Make me
the center of Your joy.
None like You
My heart, my life, I give to you.
No other can compare
Brú1:
You alwas know me,
You always hear my cry.
In the shelter of Your arms I’m satisfied.
Viðlag:
Lord Jehova, El Shaddai!
Yes, You are the Lord Almighty!
How I love to sing Your praises
Lover of my soul.
I will sing about Your fame,
thell the world about your greatness.
And how sweet it is to know you,
Never let me go.
Brú2
Loving You, trusting You
keeps me in Your perfect peace.
Secure in Your purpose
is my destiny.
Viðlag:
Lord Jehova, El Shaddai!
Yes, You are the Lord Almighty!
How I love to sing Your praises
Lover of my soul.
I will sing about Your fame,
thell the world about your greatness.
And how sweet it is to know you,
Never let me go.
Never, never let me go. x8
Oslo Gospel Choir