Jesús getur frelsað

Allir menn þurfa elsku
og ást sem aldrei bregst þeim.
Guð, sýndu miskunn mér!
Allir þrá uppgjöf synda
og elsku hans sem bjargar.
Von alls mannkyns.

[Kór]
Jesús,
Flutt hann getur fjöllin.
Hann frelsað getur hvern mann,
frelsað getur hvern mann.
Um eilífð
höfundur míns hjálpráðs
því hann einn sigraði gröf.
Jesús sigraði gröf.

Tak við mér eins og er ég,
öll mín brot og syndir,
og endurnýja mig!
Þér fel mitt líf og fylgi,
frelsari, allt ég gef þér,
ég gefst þér einum.

[Brú]
Lýsi ljós þitt,
láttu heiminn sjá!
Við syngjum:
Sigur vann hann!
Segðu öðrum frá!
Jesús,
Lýsi ljós þitt,
láttu heiminn sjá!
Við syngjum:
Sigur vann hann!
Segðu öðrum frá!


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
25. september 2011

Mighty To Save

Everyone needs compassion
A love that's never failing
Let mercy fall on me
Everyone needs forgiveness
The kindness of a Savior
the hope of nations

[Choir]
Savior
He can move the mountains
My God is mighty to save
He is mighty to save
Forever
Author of salvation
He rose and conquered the grave
Jesus conquered the grave

So take me as You find me
All my fears and failures
Fill my life again
I give my life to follow
Everything I believe in
Now I surrender

[Bridge]
Shine Your light and
let the whole world see
We’re singing
For the glory
of the risen King
Jesus
shine your light and
let the whole world see
were singing
for the glory
of the risen king


Songwriters:
BEN FIELDING, REUBEN MORGAN
(Hillsong)