Þú öllum meiri

Þú öllum meiri og æðstur ert,
já yfir heiminn og sköpun hafinn ert.
Þín viska’ er meiri en vegir manna’ og ráð.
Veldi þitt er engri sköpun háð.

Þú æðri kóngum og konungstign!
Það kannast enginn við nokkurn á við þig.
Þú meiri ert en mesti auður hér,
Meira virði’ en nokkur maður sér.

Krossfestur, köld þín gröfin beið,
Þú komst með líf, en misstir þitt um leið.
Fögur rós, þeir fótum tróðu þig.
Þú fallið tókst og mundir mig,
öllu meir.


Guðlaugur Gunnarsson þýddi 3.11.2002.

Above all

Above all powers above all kings
Above all nature and all created things
Above all wisdom and all the ways of man
You were here before the world began

Above all kingdoms above all thrones
Above all wonders the world has ever known
Above all wealth and treasures of the earth
There's no way to measure what You're worth

Crucified laid behind the stone
You lived to die rejected and alone
Like a Rose trampled on the ground
You took the fall and thought of me
Above all

Written by Lenny LeBlanc & Paul Baloche