eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Rís upp, Guðs eigin sveit!
Rís upp, Guðs eigin sveit,
lát af að hugsa smátt.
Þitt hjarta, sál og hug, þinn mátt
þú helga Kristi átt.
Rís upp, Guðs eigin sveit
með einhug fram á leið.
Þá birtir yfir bræðrasveit
er berst gegn illsku’ og neyð.
Rís upp, Guðs eigin sveit
og óttast ekkert illt.
Er ríki Guðs þú leggur lið
þú lofa Guðs son vilt.
Rís upp, Guðs eigin sveit,
fylg eftir sporum hans.
Sem bróður átt Guðs einkason,
rís upp, Guðs eigin sveit.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
8.október 2018.
Rise up, O men of God!
Rise up, O men of God!
Have done with lesser things.
Give heart and soul and mind and strength
To serve the King of Kings.
Rise up, O men of God,
In one united throng.
Bring in the day of brotherhood
And end the night of wrong.
Rise up, O men of God,
Fear not the evil one!
O lend your strength to Zions cause
And praise God’s holy Son!
Rise up, O men of God!
Tread where his feet have trod.
As brothers of the Son of Man,
Rise up, O men of God!
Text: William Pierson Merrill, 1867-1954.
Music: William H. Walter, 1825-1893
http://freeldssheetmusic.org/song/Rise-Up-O-Men-of-God-Young-Men-Voices-by-Brian-D-Petersen