Ljós þessa heims

Ljós þessa heims, þú komst hingað í myrkrið,
hulu tókst augum mér frá:
Fegurð ég sá svo að fagnar mitt hjarta,
fann í þér von: Líf þér hjá.

Drottinn, þig ég dái
Drottinn, nú ég lýt þér
Drottinn, heyr mín orð: Þú ert minn Guð.
Því yndislegur ertu!
Allan heiður áttu!
Undursamleg ást þín er til mín!

Konungur alls, þú sem krýndur ert vegsemd,
konungstign himins þú átt.
Auðmjúkur vildir þú fátækur verða
vitjaðir jarðar af ást.

Drottinn, þig ég dái
Drottinn, nú ég lýt þér
Drottinn, heyr mín orð: Þú ert minn Guð.
Því yndislegur ertu!
Allan heiður áttu!
Undursamleg ást þín er til mín!

Hve mikið hefur kostað þig að kvalinn dóst þú fyrir mig?
Hve mikið hefur kostað þig að kvalinn dóst þú fyrir mig?

Drottinn, þig ég dái
Drottinn, nú ég lýt þér
Drottinn, heyr mín orð: Þú ert minn Guð.
Því yndislegur ertu!
Allan heiður áttu!
Undursamleg ást þín er til mín!

Drottinn, þig ég dái
Drottinn, nú ég lýt þér
Drottinn, heyr mín orð: Þú ert minn Guð.
Því yndislegur ertu!
Allan heiður áttu!
Undursamleg ást þín er til mín!


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
11.10.2004.

Light of the world

Light of the World
You stepped down into darkness
Open my eyes
Let me see
Beauty that made
This heart adore You
Hope of a life
Spent with You

Chorus:
Here I am to worship
Here I am to bow down
Here I am to say that You're my God
You're altogether lovely
Altogether worthy
Altogether wonderful to me

King of all days
Oh, so highly exalted
Glorious in Heaven above
Humbly You came
To the earth You created
All for love's sake became poor

[chorus]
here i am to worship,
here i am to bow down,
here i am to say that you're my God,
you're altogether lovly,
altogether worthy,
altogether wonderful to me.

I'll never know how much it cost
To see my sin upon that cross
I'll never know how much it cost
To see my sin upon that cross

[chorus]
here i am to worship,
here i am to bow down,
here i am to say that you're my God,
you're altogether lovly,
altogether worthy,
altogether wonderful to me.


Tim Hughes/Tim Hughes