eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Leyf mér lúta þér
Leyf mér lúta þér
og þá lotning sýna er þér ber
Söngsins tónar tjá
að þína tign við viljum sjá.
[Viðlag:]
Tignað sé þitt nafn! x3
Já, þína tign við viljum sjá!
Öll með einum hug
láttu okkur vinna þér af dug
Saman sjáum við
er sigrar þú, ó, þess ég bið.
[brú:]
Hver þjóð mun sjá hátign Drottins,
um heiminn allan sést hátign Drottins.
Guðlaugur Gunnarsson þýddi,
maí 2006.
Filled with glory
As we all bow down,
As we all come casting off our corwns,
Would You hear our cry?
We want to see You glorified.
[Viðlag:]
Glorify Your name. x3
We want to see you glorified.
As we join as one,
as we live to let Your kingdom come,
Father, through our lives,
we want to see You glorified.
[brú:]
The earth will be filled with glory
like water o'er the sea, filled with glory.
Words and music by
Michael Gingor and Lisa Gungor, 2005.