Tak vilja minn

Erindi 1:

Þú léttir nóttu líkt og sól
og læknar hjartasár með þinni ást,
allan vanda mér ofviða.
Þú upp mig tókst á herðar þínar.

Brú:

Ástin sterka!
Ást sem hylur synd
og byrðar heims tekur burt.

Viðlag:

Ég ann þér!
Aðeins í þér er von mín!
Jesús minn, tak við mér,
tak vilja minn!

Erindi 2:

Á fjallstind þú mig styður þétt
með þér ég geng dimma dali
Og í minn stað þú gafst þinn son
Nú styrk mér ein veitir náð þín.

Lokastef:

Ég ann þér heitt,
og af hjarta ég segi þér:
Ég þarfnast þín!
Þú ert mér allt!


Guðlaugur Gunnarsson þýddi
25. apríl 2009.

Take all of me

Erindi 1:

You broke the night like the sun
And healed my heart with Your great love
Any trouble I couldn't bear
You lifted me upon Your shoulders

Brú:

Love that's stronger
Love that covers sin
And takes the weight of the world

Viðlag:

I love You
All of my hope is in You
Jesus Christ take my life
Take all of me

Erindi 2:

You stand on mountain tops with me
With You I walk through the valleys
You give your only son for me
Your grace is all I rely on

Lokastef:

I love You so,
and I give up my heart to say
I need You so,
my everything

Written by Marty Sampson
Song: Sampson, Martin W