Ég fyrirverð ei mig

Ég get svo lítið gefið þér
ó Guð, sem hæfir þér.
En krossins vegna kem ég samt
því kross þinn líf mitt er.

Ó Kristur náðar konungur
mér keyptu sár þín frið.
Af náð þú velur mig að vin
mér veitir frelsi’ og grið.

Já, ég veikur er og alls ekki verður
en ákalla samt þig,
því ég fyrir náð á frelsi og miskunn
og fyrirverð ei mig.

Ég undrast þína ást til mín
í auðmýkt dái þig
að komst þú himins hæðum frá
svo hitt þú gætir mig

Krjúpa’ eg má Kristi hjá
Fyrirgefningu að fá.



Guðlaugur Gunnarsson þýddi
1. janúar 2008

UNASHAMED

I have not much To offer You
Not near what You deserve
But still I come Because Your cross
Has placed in me my worth

Oh, Christ my King Of sympathy
Whose wounds secure my peace
Your grace extends To call me friend
Your mercy sets me free

And I know I'm weak I know I'm unworthy
To call upon Your name
But because of grace Because of Your mercy
I stand here unashamed

I can't explain This kind of love
I'm humbled and amazed
That You'd come down From heavens heights
And greet me face to face

Here I am at Your feet
In my brokeness complete

Tim Neufeld, Jon Neufeld and Doug McKelvey