eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Frelsari
Minn frelsari á hæð,
hæddur í minn stað. - Er hann mín skömm?
Hann ögrar minni mynd.
Samt þráir hjara mitt að þekkja Guð,
að þekkja
þig Guð, að þekkja þig.
[Kór]
Því þér ber lof!
Þér ber lof!
Þér ber vegsemd og lof!
Er himinn grét þitt líf
og heimur kvað: Er hann þá sonur Guðs?
Þú heiminn elskar svo
að gafst þinn einkason og sagðir þá
við mig:
Sjá, hve ég elska þig!
[Kór] x 3
Hallelúja, hyllum Guð!
Hallelúja syngjum við um eilífð!
Og mannkyn fyllt af þrá
að finna ást er öllum gefur þú
Við heilsum þér á ný
og helgum okkur þér og tignum þig,
ó Guð,
við tignum einan þig!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
23. september 2014
Saviour
A Saviour on a hill
dying for my shame - Could this be true?
Defies the world I see
Yet this is all my heart was longing for
To know
You my Lord - To know You Lord
Kór:
You deserve
You deserve
You deserve all the praise
The heavens wept for You
The earth cried out: "Could He be the One?"
For You so loved the world
You gave Your only Son to say I love
you so
Oh how I love You so
kór x 3
Hallelujah to the King
Hallelujah we will sing forever
And all humanity
Aches to find this beautiful love You give
We come to You again
To offer up our lives To worship You
alone
To worship You alone
Darlene Zschech
Hillsongs