Trú ég á

Fjarlægt land fyrr á öld,
fögur nótt, allt var hljótt.
Hirðar vöktu’ yfir hjörð.
Þannig heyrt hef ég um
þá sögusögn,
þá sögusögn.
Konu með sótt lítil krá vísar frá.
kornabarn nýfætt í jötunni lá,
- segja menn
þá sögusögn.
En hún er engin goðsögn,
meiri er hún en ævintýri
og meiri en skilið ég fæ.

Trú ég á
að vitringar
þá vitjað hafi sonar Guðs er englar dá.
Himneskt barn
í heiminn kom,
fæddist til að frelsa mig af hverri synd.
Immanúel er sá.
Trú ég á.

Tvö þúsund ár –
ennþá sagan er sögð!
Guðs gjöf til mín,
heimi fædd,
holdi klædd,
Guðs einkason,
Guðs einkason.
Þessi hjartsláttur himins
er heiminum undrun,
en sú einföld sagan sönn
nú frelsar mig.

Trú ég á
að vitringar
þá vitjað hafi sonar Guðs er englar dá.
Himneskt barn
í heiminn kom,
fæddist til að frelsa mig af hverri synd.
Immanúel er sá.
Þá trú ég á.

Elsku barn, ég undrast það
að ætlun Guðs með sögunni
sú væri að mín vitjaðir!
Þú vitjar mín eins og ég er!

Trú ég á
krossinn á.
Trú ég á
að frelsi einn sem alla sá.
Himneskt barn í heiminn kom
hann mér líf sitt gaf þrátt fyrir hvað ég er.
Trú ég á,
trú ég á.
Þá trú ég á.
Jólin líf mér fá.
Trú ég á.

Guðlaugur Gunnarsson þýddi
14.10.2009

I belive

In a land far away
Time stood still long ago
There were shepherds in fields
Or at least this is how
The story goes
The story goes
Woman with child And an inn with no room
Born in a manger for telling it tomb
This is how
The story goes
But it is more than a fable
And it's more than a fairytale
And more than my mind can conceive

I believe
The Wiseman saw
The baby boy the angels called the son of God
Heaven's child
The great I am
Born to take away my sins through nailed pierced hands
Emmanuel has come
I believe

Two thousand years
Still the story lives on
God's gift to us
Sent to earth
Wrapped in flesh
His only son
His only son
And the heartbeat of heaven
Confounded our wisdom
But it's still the simple truth
That sets me free

I believe
The Wiseman saw
The baby boy that the angels called the son of God Heaven's child
The great I am Born to take away my sins through nailed pierced hands
Emmanuel has come
And I believe

Precious child How can it be
that God's great plan For his story
Would send you to The lonely tree
That you would come For one like me

I believe
In a cross
I believe
he came For one, he came for all
Heavens child became a plan
Gave his life for me In spite of all I am
I believe
I believe
Oh I believe
Christmas lives in me
I believe


Natalie Grant