eftir Guðlaug Gunnarsson (C)
Söngurinn byggir á orðunum í Jósúa 24,15b:
„En ég og mínir ættmenn munum þjóna Drottni."
Guð er æ mér hjá
Það ég veit: Guð kom og fann mig.
Það ég veit: Hann bar mig heim.
Það ég veit: hann mér færði fjölskyldu,
nú ég ferðast aldrei einn.
Lífið mitt er baðað blessun,
og mín bíða launin himnum á.
Veistu, það er mín þrá:
Þjóna vil ég Drottni’ á jörð!
(endurtekið)
Ég á Jesú, Jesú,
hann sagði: ég er hans!
Og hann ber mig, ber mig
er bölið sækir á.
Guð er æ mér hjá, víst það er,
Guð er æ mér hjá, sem betur fer.
Veistu hvað (veistu hvað),
ég veit það (ég veit það):
Þjóna vil ég Drottni’ á jörð!
Guðlaugur Gunnarsson þýddi
október 2002.
God Is In the House
As for me God came and found me
As for me He took me home
As for me He gave me a family
And I'll never walk alone
In my life I'm soaked in blessing
And in Heaven there's a great reward
As for me and my house
We're gonna serve the Lord
(repeat)
I've got Jesus, Jesus, He calls me for His own
And He lifts me, lifts me above the world I know
God is in the house there's no doubt
God is in the house can't keep Him out
As for you (as for you),as for me (as for me)
We're gonna serve the Lord
Words and Music by Russell Fragar, Darlene Zschech