Enginn er sem þú!

Enginn er sem þú!
Enginn snortið fær mitt hjarta sem þú
Leitað gæti’ eg alla eilífð, ó Guð, og séð:
Enginn er sem þú!

Enginn er sem þú!
Enginn snortið fær mitt hjarta sem þú.
Leitað gæti’ eg alla eilífð, ó Guð, og séð:
Enginn er sem þú!

Miskunn þín streymir fram stöðug sem lind
með styrkleik læknar þín hönd.
Þjakað barn örugg í faðmi þér er.
Enginn er sem þú!


Guðlaugur Gunnarsson þýddi 11.10.2004.

There is none like You

There is none like You
No one else can touch my heart like You do
I could search for all eternity long and find
There is none like You

Your mercy flows like a river wide,
And healing comes from Your hand.
Suffering children are safe in Your arms,
There is none like You

Lenny LeBlanc